Umhverfismennt

Græn Skref í starfsemi ReykjavíkurborgarStarfsfólk Fífuborgar hefur síðustu árin fengið æ meiri áhuga á umhverfismennt og útikennslu og hefur verið duglegt að kynna sér hvað aðrir eru að gera í þeim málum.

Árið 2009 var stofnuð umhverfisnefnd í leikskólanum og 19. maí 2011 varð Fífuborg leikskóli á grænni grein.

Í apríl 2012 tók leikskólinn fyrsta skrefið af fjórum í verkefninu um græn skref hjá Reykjavíkurborg og í nóvember 2012 var skref númer tvö.

Þá fékk leikskólinn grænfánann í fyrsta skipti á 20 ára afmæli leikskólans, 18. janúar 2013.

Í janúar 2015 fékk leikskólinn svo grænfánann afhentan í annað skipti og þriðja græna skrefið.

Skipulagsdagar Fífuborgar skólaárið 2017 – 2018

Fös. 1. september 2017.
Mið. 18. október 2017. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fös. 5. janúar 2018.
Fi. 08. febrúar 2018.
Má. 12. mars 2018. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fö. 18. maí 2018. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi