Eistland

logo

Í janúar og fyrrihluta febrúar ætlum við að kynnast Eistlandi. Við höfum skoðað fánann þeirra, nokkrar merkilegar byggingar í Tallin sem er höfuðborgin í Eistlandi og lært nokkur orð á eistnesku.

Við höfum líka skoðað þjóðbúninginn þeirra og gert okkar útgáfu af honum eins og sjá má á Nordplusveggnum okkar. Eins höfum við komist að því að í Eistlandi er forseti alveg eins og á Íslandi.

Í byrjun febrúar ætlum við að vera með ekta eistneska súpu í hádeginu og verður spennandi að smakka hana!

Fleiri myndir má sjá á myndasíðunni.

images IMG 3886 Medium
IMG 4019 Medium IMG 3517 Medium
Fös. 14. september 2018.
Mið. 17. október 2018. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fös. 30. nóvember 2018.
Fös. 11. janúar 2019.
Má. 18. mars 2019. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fö. 24. maí 2019. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
 
 
 HEILSUEFLANDI LEIKSKÓLI
heilsueflandi leikskoli 300x3001 Small
                                                               Vináttubangsi                                                                                   VINÁTTA