Leikskólastarf - Barn vikunnar

Article Index

Barn vikunnar

Öll börn eru valin einu sinni á vetri til að vera barn vikunnar. Þetta verkefni er hugsað sem tengingu á milli heimilis og leikskóla. Við fáum að kynnast heimamenningu allra barnanna, hvort sem þau koma frá öðru landi, dreifbýlinu eða Reykjavík. 

Börnin fá að vita í vinastund á föstudegi hverjir verða börn vikunnar á eftir. Þá fá þau afhentar dúkkur sem bera sitthvort nafnið eftir deildum. Dúkkan fer með þeim heim yfir helgina ásamt dagbók sem foreldrar eru beðnir að skrifa í með barninu. Kennari fer síðan yfir það með barninu ásamt hinum börnunum á deildinni á mánudeginum. Í þessari viku er athyglinni beint sérstaklega að barni vikunnar en það fær að komna með bók, leikfang og fleira í leikskólann til að sýna hinum.

Nánari upplýsingar má finna hér:

Barn vikunnar

Skipulagsdagar Fífuborgar 2019 - 2020

 

  • Fös. 06. september 2019.
  • Mið. 02. október 2019. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi.
  • Fös. 29. nóvember 2019.
  • Fös. 10. janúar 2020.
  • Fös. 07. febrúar 2020. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
  • Fös. 12. júní 2020.
 HEILSUEFLANDI LEIKSKÓLI
heilsueflandi leikskoli 300x3001 Small
                                                               Vináttubangsi                                                                                   VINÁTTA