Leikskólastarf - Könnunaraðferðin

Article Index

Könnunaraðferðin
Á öllum deildum unnið með KÖNNUNARAÐFERÐINA.  Könnunaraðferðin (e. project approach) miðar að virkri þátttöku barnanna í þemavinnu þar sem unnið er með eitt hugtak eða efni, t.d. vináttuna, líkamann eða árstíð.
Markmið könnunaraðferðarinnar er að komast að því hvað börnin vita um tiltekið þema/viðfangsefni og fá þau að rannsaka á sínum eigin forsendum.  Með athugunum og rannsókn fer fram ákveðin þekkingarleit hjá börnunum.  Markmiðið er síðan að draga fram það sem börnin hafa lært, nýjar hugmyndir þeirra, hugsanir og hvað annað hefur fangað huga þeirra í sambandi við viðfangsefnið.

Skipulagsdagar Fífuborgar 2019 - 2020

 

  • Fös. 06. september 2019.
  • Mið. 02. október 2019. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi.
  • Fös. 29. nóvember 2019.
  • Fös. 10. janúar 2020.
  • Fös. 07. febrúar 2020. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
  • Fös. 12. júní 2020.
 HEILSUEFLANDI LEIKSKÓLI
heilsueflandi leikskoli 300x3001 Small
                                                               Vináttubangsi                                                                                   VINÁTTA