Leikskólastarf - Könnunarleikurinn

Article Index

Könnunarleikurinn
Börnin á Ljósheimum og 2. ára börnin á Álfheimum fara í KÖNNUNARLEIKINN (Heuristic Play with Objects)
Leikur að óvæntum efnivið, þar sem börnunum eru gefnir möguleikar á að kanna, uppgötva, velja og hafna, og vinna með líka og ólíka hluti.

Í Könnunarleiknum er börnunum skipt í 4-5 barna hópa og fer hver hópur í könnunarleikinn einu sinni í viku.  Og er allur efniðviður sem tengist honum í innri stofunni á Ljósheimum.

Skipulagsdagar Fífuborgar 2019 - 2020

 

  • Fös. 06. september 2019.
  • Mið. 02. október 2019. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi.
  • Fös. 29. nóvember 2019.
  • Fös. 10. janúar 2020.
  • Fös. 07. febrúar 2020. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
  • Fös. 12. júní 2020.
 HEILSUEFLANDI LEIKSKÓLI
heilsueflandi leikskoli 300x3001 Small
                                                               Vináttubangsi                                                                                   VINÁTTA