Leikskólastarf - Hópastarf

Article Index

Hópastarf
Hver deild á sinn hópastarfsdag. Hulduheimar eru með hópastarf á þriðjudögum, Dvergheimar á miðvikudögum, Álfheimar á fimmtudögum og Ljósheimar á mánudögum og föstudögum.

Hópastarfinu er skipt upp í þema og hreyfistund og er þar lögð áhersla á að vinna með fínhreyfingar og grófhreyfingar.

Hópastarfið hefst kl. 9:40 og er mikilvægt að börnin séu mætt fyrir þann tíma.

Námsskrá 1.árs og 2. ára barna

Námsskrá 3.-4. ára barna

Námsskrá 4.-5 ára barna

Námskkrá 5-6 ára barna

Skipulagsdagar Fífuborgar 2019 - 2020

 

  • Fös. 06. september 2019.
  • Mið. 02. október 2019. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi.
  • Fös. 29. nóvember 2019.
  • Fös. 10. janúar 2020.
  • Fös. 07. febrúar 2020. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
  • Fös. 12. júní 2020.
 HEILSUEFLANDI LEIKSKÓLI
heilsueflandi leikskoli 300x3001 Small
                                                               Vináttubangsi                                                                                   VINÁTTA