Hagnýtar upplýsingar

Article Index

Afmæli
Þegar afmæli er mega börnin koma með ávexti eða grænmeti til að bjóða deildinni sinni. Hver deild sér svo um að gera daginn eftirminnilegan fyrir barnið.  Það fær að gera kórónu, vera umsjónarmaður, velja fyrst og fl.  Á föstudögum, í vinastund er svo sungið fyrir þau börn sem hafa átt afmæli í vikunni.

Skipulagsdagar Fífuborgar skólaárið 2017 – 2018

Fös. 1. september 2017.
Mið. 18. október 2017. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fös. 5. janúar 2018.
Fi. 08. febrúar 2018.
Má. 12. mars 2018. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fö. 18. maí 2018. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi