Á öskudaginn verður náttfata/furðufata/búningaball í salnum fyrir hádegi og mega börnin mæta í náttfötum, búning eða furðufötum þennan dag
Dagskrá Öskudags
8:00 – 09:30 Börnin máluð í framan
10:15 Dansað í salnum og kötturinn sleginn úr tunnunni
11:00 Frjáls leikur inn á deildum
11:40 Hamborgaraveisla
Eftir hádegi er hefðbundið skólastarf.