Leikskólinn Fífuborg á 28 ára afmæli í dag mánudaginn 18. janúar. Í tilefni afmælisins verður boðið upp á kanilsnúða í kaffitímanum og hver deild hélt upp á afmælið inn á deild með söng og dansi.
Leikskólinn Fífuborg á 28 ára afmæli í dag mánudaginn 18. janúar. Í tilefni afmælisins verður boðið upp á kanilsnúða í kaffitímanum og hver deild hélt upp á afmælið inn á deild með söng og dansi.