Á Ljósheimum eru yngstu börn leikskólans. Í vetur eru þar 15 börn fædd 2018 og 2019.
Deildarstjóri er Birna Reynisdóttir. Aðrir starfsmenn eru Hanna Kristín Þorkelsdóttir (Hanna Stína) leiðbeinandi, Ástríður Hjartardóttir leiðbeinandi og Guðrún Kristberg Ástþórsdóttir leikskólaliði.