Ljósheimar

Á Ljósheimum eru yngstu börn leikskólans. Í vetur eru þar 18 börn fædd 2016 og 2017.

Deildarstjóri er Birna Reynisdóttir. Aðrir starfsmenn eru Amalía Pálsdóttir leikskólaliði, Hanna Kristín Hannesdóttir (Hanna Stína) leiðbeinandi, Jónína María Sveinbjarnardóttir, leikskólakennari og Guðrún Ástþórsdóttir leikskólaliði.

pdfNámsskrá 1-2 ára barna

Skipulagsdagar Fífuborgar skólaárið 2018 – 2019

Fös. 14. september 2018.
Mið. 17. október 2018. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fös. 30. nóvember 2018.
Fös. 11. janúar 2019.
Má. 18. mars 2019. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fö. 24. maí 2019. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
 
heilsueflandi leikskoli 300x3001 Small