Rakel Ásbjörnsdóttir

Háskólamenntaður starfsmaður

Rakel

 

 

 

 

 Rakel Ásbjörnsdóttir byrjaði að vinna í Fífuborg í ágúst 2022. Rakel er háskólamenntaður starfsmaður í starfsnámi. Hún er með B.A. í uppeldis- og menntunarfræðum og er í meistaranámi í leikskólakennarafræðum. Hún er í 70% starfi og mun vera á Álfheimum.

María Einarsdóttir

María Einarsdóttir

 

 

 

Deildarstjóri

María útskrifaðist sem grunnskólakennari frá Háskóla Íslands árið 2008. Hún hóf störf í Fífuborg í apríl 2018.

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Skipulagsdagar Fífuborgar 2022 - 2023

 

  • Fim. 22. september 2022. 
  • Fös. 25. nóvember 2022.
  • Mán. 06. febrúar 2023. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi.
  • Mið. 19. apríl 2023. Námsferð starfsmanna.
  • Fös. 21. apríl 2023. Námsferð starfsmanna.
  • Mið. 10. maí 2023. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi.
 HEILSUEFLANDI LEIKSKÓLI
heilsueflandi leikskoli 300x3001 Small
                                                               Vináttubangsi                                                                                   VINÁTTA