Álfheimar

Á Álfheimum eru 21 börn fædd 2014 og 2015. 

Deildarstjóri er Sigríður Sunna Hannesdóttir.Hún er í fæðingarorlofi. Deildarstjóri í afleysingu er Eygló Hallgrímsdóttir. Aðrir starfsmenn eru: Edda Rós Örnólfsdóttir leiðbeinandi, Marta Lukaszewicz, leiðbeinandi og Henný Rós Guðsteinsdóttir, leiðbeinandi.

pdfNámsskrá 3-4 ára barna

Skipulagsdagar Fífuborgar skólaárið 2017 – 2018

Fös. 1. september 2017.
Mið. 18. október 2017. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fös. 5. janúar 2018.
Fi. 08. febrúar 2018.
Má. 12. mars 2018. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fö. 18. maí 2018. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi