Leikskólinn minn

Leikskólinn Fífuborg stendur við Fífurima 13 í Reykjavík. Hann tók formlega til starfa 18. janúar 1993. Í upphafi var skólinn þriggja deilda en árið 1997 var byggt við skólann og eru nú fjórar deildir starfandi innan hans. Þær heita: Ljósheimar, Álfheimar, Dvergheimar og Hulduheimar.

Í leikskólanum eru 80 börn samtímis.


Leikskólastjóri er Sæunn Elfa Pedersen. This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
Aðstoðarleikskólastjóri er Helga Sigurðardóttir. This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Símanúmer Fífuborgar er: 411 3940

Netfang Fífuborgar er: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Heimasíðu Fífuborgar er: www.fifuborg.is 

Skipulagsdagar Fífuborgar skólaárið 2017 – 2018

Fös. 1. september 2017.
Mið. 18. október 2017. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fös. 5. janúar 2018.
Fi. 08. febrúar 2018.
Má. 12. mars 2018. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fö. 18. maí 2018. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi