Sumarlokun Fífuborgar 2021

sun

 

Við lokum kl 16:30 þann 06. júlí                                                                             

 Við opnum kl. 7:30 þann 05. ágúst

 

Gjöf frá foreldrafélaginu

Eins og í fyrra var ýmislegt sem ekki var hægt að gera sem foreldrafélagið Fífan sá um að greiða vegna heimsfaraldurs. Foreldrafélagið vildi að börnin myndu fá að njóta þess sem safnast hefur í sjóð félagsins á annan hátt. Leikskólinn fékk því þessar fallegu gjafir sem eiga eftir að nýtast vel í starfi og leik með börnunum. Fífuborg þakkar foreldrafélaginu kærlega fyrir gjafirnar 😊

 

20210607 09422820210607 09413220210607 093611

Lesa >>


Þjóðhátíð Fífuborgar 16. júní 2021

Þjóðhátíð Fífuborgar 16. júní 2021

Dagskrá

08.00-09.00 Morgunverður.
08.30 –09.40 Frjáls leikur, andlitsmálun, samvera.
09.40- 10.30 Skrúðganga með söng og fánum
Leikir í garði s.s. sápukúlur, krítar, pokahlaup, leikur með fallhlíf o.fl.
10.30-11.00 Leikhópurinn Vinir sýnir leikritið Ævintýri
11.00-11.30 Yngstu börnin fara inn, leikir í garði.
11.30- 12.00 Pylsur og íspinni.

Lesa >>


Inga Ósk er nýr deildarstjóri á Dvergheimum

Inga Ósk er nýr deildarstjóri á Dvergheimum

Ingibjörg Ósk Guðmundsdóttir, sem hefur verið leikskólakennara á Dvergheimum síðan í október 2017, mun taka við sem deildarstjóri á Dvergheimum. Inga Ósk hefur verið í fæðingarorlofi síðustu mánuði en mun snúa aftur til starfa mánudaginn 7. júní.

Lesa >>


Kolla kveður

Kolla kveður

Kolla sem hefur verið deildarstóri á Dvergheimum kvaddi börn og starfsfólk í vinastund föstudaginn 28. maí. Við þökkum henni fyrir samstarfið og óskum henni velfarnaðar í nýju starfi.

Lesa >>


Sumarstarfsmaður 2021

Sumarstarfsmaður 2021

Elva Katrín Kristgeirsdóttir mun starfa í Fífuborg í sumar. Hún verður aðallega á Ljósheimum.

Lesa >>

Skoða fréttasafn

Skipulagsdagar Fífuborgar 2020 - 2021

 

  • Mán. 05. október 2020. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi.
  • Þri. 27. október 2020.
  • Fös. 20. nóvember 2020.
  • Fös. 05. febrúar 2021. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi.
  • Mi. 14. apríl 2021.
  • Mán. 10. maí 2021. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi.
 HEILSUEFLANDI LEIKSKÓLI
heilsueflandi leikskoli 300x3001 Small
                                                               Vináttubangsi                                                                                   VINÁTTA