Við minnum á skipulagsdaginn 17. október

Við minnum á skipulagsdaginn 17. október

Við minnum á að leikskólinn er lokaður miðvikudaginn 17. október vegna skipulagsdags. Þessi dagur er sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi og munu allir starfsmenn leikskólanna í hverfinu mæta í Rimaskóla eftir hádegi þar sem lögð verður áhersla á heilsueflandi skólaumhverfi. Fyrir hádegi munum við m.a. ræða starfið í leikskólanum, s.s. nýjungar varðandi Ellu endurvinnsludúkku, málörvun, sérkennslu og eineltisáætlun leikskóla í Grafarvogi sem nú er í vinnslu.

Lesa >>


Foreldrasamtöl á Ljósheimum

Foreldrasamtöl á Ljósheimum

Foreldrasamtöl á Ljósheimum hefjast fyrr en áætlað var, þ.e. fimmtudaginn 18. október frá kl. 9:30 - 15:30 og föstudaginn 19. október frá kl. 08:30 - 11:30. Foreldrar geta skráð sig á lista á deildinni.

Lesa >>


Bleiki dagurinn og bleikt litaball

Bleiki dagurinn og bleikt litaball

Við minnum á bleika litaballið föstudaginn 12. október. Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár. Þennan dag hvetjum við alla til að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi.

Lesa >>


Skipulagsdagur 17. október

Skipulagsdagur 17. október

Miðvikudaginn 17. október 2018 er leikskólinn lokaður allann daginn vegna skipulagsdags starfsmanna.

Lesa >>


Þemað ,,Ég sjálfur og líkaminn minn

Þemað ,,Ég sjálfur og líkaminn minn" hefst í dag

08.október 2018

Þemað Ég sjálfur og líkaminn minn hefst í dag. Markmiðið er m.a. að auka skilning barnanna á líkama sínum, líkamshlutum og starfsemi þeirra og að þau skilji og læri hugtök í tenglsum við líkaman.Unnið er með þemað á ýmsan máta og það tengt við námssvið leikskólans, s.s. list, tónlist o.fl.

Lesa >>

Skoða fréttasafn

Skipulagsdagar Fífuborgar skólaárið 2018 – 2019

Fös. 14. september 2018.
Mið. 17. október 2018. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fös. 30. nóvember 2018.
Fös. 11. janúar 2019.
Má. 18. mars 2019. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fö. 24. maí 2019. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi