Sumarlokun leikskólans 2018

sun

 Við lokum fi. 12. júlí kl. 17:00

Við opnum má. 13. ágúst kl. 07:30

Minnum á skipulagsdaginn 18. maí

Minnum á skipulagsdaginn 18. maí

Við minnum á að leikskólinn er lokaður föstudaginn 18. maí, allan daginn vegna skipulagsdags starfsfólks. þennan dag mun starfsfólk Fífuborgar vinna við endurmat vetrarins.

Lesa >>


Ömmu og afa kaffi 17. maí

Ömmu og afa kaffi 17. maí

Fimmtudaginn 17. maí verður ömmu- og afakaffi kl. 15:00 - 16:00. Þar sem amma eða afi eru ekki til staðar eru foreldrar beðnir að tala við deildarstjóra.

Lesa >>


Skipulagsdagur 18. maí

Skipulagsdagur 18. maí

Leikskólinn er lokaður 18. maí allan daginn vegna skipulagsdags starfsfólks.

Lesa >>


Útskrift 2018

Í gær voru elstu börnin í leikskólunum útskrifuð. Gaman var að sjá hversu margir sáu sér fært að koma og horfa á þau syngja og sýna skemmtiatriði sem börnin höfðu búið til sjálf. Að útskrift lokinni þar sem börnin fengu öll eina rós afhenta var boðið upp á súkkulaðiköku og ávexti með kaffinu. Börnin sýndu í morgun  atriðin úr skemmtuninni í vinastund. Myndir frá útskriftinni eru komnar á myndasíðu leikskólans. Við þökkum kærlega fyrir komuna

Lesa >>


Grænar litavikur

Grænar litavikur

Næstu tvær vikurnar, þ.e. vikuna 30. apríl - 04. maí og 07. - 11. maí verða grænar litavikur í leikskólanum. Unnið verður með græna litinn og hann tengdur við námssvið leikskólans, s.s. list, tónlist o.fl. Að loknum þessum tveimur vikum verður haldið grænt litaball, þ.e. föstudaginn 11. maí. Þá væri gaman ef börnin kæmu í einhverju grænu í leikskólann.

Lesa >>

Skoða fréttasafn

Skipulagsdagar Fífuborgar skólaárið 2017 – 2018

Fös. 1. september 2017.
Mið. 18. október 2017. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fös. 5. janúar 2018.
Fi. 08. febrúar 2018.
Má. 12. mars 2018. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi
Fö. 18. maí 2018. Sameiginlegur starfsdagur í Rimahverfi